Skrifuðu skýrsluna á íslensku 13. mars 2007 06:15 Feðgarnir Niels og Hans Mortensen (til hægri) voru ekki sáttir við yfirheyrslur lögreglu í Færeyjum. MYND/GVA Lögreglumenn þurftu að endurtaka yfirheyrslu yfir forsvarsmanni færeysku verslunarkeðjunnar SMS vegna tungumálaörðugleika. Hann var yfirheyrður í kjölfar húsleitar hjá SMS, skömmu eftir húsleit hjá Baugi sem hratt Baugsmálinu af stað. Áfram var fjallað um Baugsmálið í héraðsdómi í gær. Fram kom hjá vitnum að ýmislegt hafi verið athugavert við yfirheyrslur yfir þeim Hans og Niels Mortensen, forsvarsmönnum SMS, sem er að hálfu í eigu Baugs. Niels var yfirheyrður á færeysku, af þarlendum lögreglumanni, en íslenskur lögreglumaður ritaði skýrsluna eftir þýðingu færeyska lögreglumannsins yfir á ensku eða dönsku eftir því hvort skildist betur. Regin Jørgensen, færeyski lögreglumaðurinn sem yfirheyrði Niels, sagðist hafa verið óánægður með þessi vinnubrögð, þau hafi verið frábrugðin því sem tíðkist í Færeyjum. Niels dregur í efa að ýmislegt sem þar kemur fram sé rétt eftir honum haft, en Regin þýddi íslenska textann fyrir Niels að yfirheyrslu lokinni Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, bað Regin að lesa tvær málsgreinar í skýrslunni fyrir dómi í gær, og viðurkenndi Regin að hann skildi ekki öll orðin í þeim texta. Hann sagðist við upphaf skýrslugjafar í gær skilja íslensku sæmilega, en ekki fullkomlega. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Lögreglumenn þurftu að endurtaka yfirheyrslu yfir forsvarsmanni færeysku verslunarkeðjunnar SMS vegna tungumálaörðugleika. Hann var yfirheyrður í kjölfar húsleitar hjá SMS, skömmu eftir húsleit hjá Baugi sem hratt Baugsmálinu af stað. Áfram var fjallað um Baugsmálið í héraðsdómi í gær. Fram kom hjá vitnum að ýmislegt hafi verið athugavert við yfirheyrslur yfir þeim Hans og Niels Mortensen, forsvarsmönnum SMS, sem er að hálfu í eigu Baugs. Niels var yfirheyrður á færeysku, af þarlendum lögreglumanni, en íslenskur lögreglumaður ritaði skýrsluna eftir þýðingu færeyska lögreglumannsins yfir á ensku eða dönsku eftir því hvort skildist betur. Regin Jørgensen, færeyski lögreglumaðurinn sem yfirheyrði Niels, sagðist hafa verið óánægður með þessi vinnubrögð, þau hafi verið frábrugðin því sem tíðkist í Færeyjum. Niels dregur í efa að ýmislegt sem þar kemur fram sé rétt eftir honum haft, en Regin þýddi íslenska textann fyrir Niels að yfirheyrslu lokinni Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, bað Regin að lesa tvær málsgreinar í skýrslunni fyrir dómi í gær, og viðurkenndi Regin að hann skildi ekki öll orðin í þeim texta. Hann sagðist við upphaf skýrslugjafar í gær skilja íslensku sæmilega, en ekki fullkomlega.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira