Menning

Krókar og kimar

Hvað er á seyði í menntastofnununum?
Hvað er á seyði í menntastofnununum? MYND/Vilhelm

Í tilefni af 30 ára afmæli Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands heldur Dr. Regina Bendix, prófessor fyrirlestu um vettvangsrannsóknir á háskólasamfélögum.

Bendiz, sem er forseti evrópsku þjóðfræðisamtakanna, veltir til dæmis fyrir sér hvernig standi á því að til eru fleiri skáldsögur og krimmar sem lýsa upp króka og kima háskólasamfélagsins en etnógrafískar rannsóknir? Án þess að gera lítið úr þessum verkum, sem eru frábærar heimildir um mannlíf og menningu í akademíunni, þá talar fyrirlesturinn fyrir kerfisbundnari vettvangsrannsóknum á þekkingarframleiðslu og á þeim sem framleiða þekkinguna.

Erindið flytur hún í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 16 í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×