Tölvuþrjótar réðust á vefsvæði Vodafone 12. apríl 2007 07:19 Á myndinni sést vefsíða Vodafone og hvernig hún leit út eftir að hafa verið hökkuð. MYND/Halli Vefsvæði Vodafone hér á landi varð fyrir árás tölvuþrjóta í gærkvöld. Þeim tókst að komast inn fyrir varnir svæðisins og skipta út forsíðunni fyrir sína eigin. Samkvæmt vefsíðu sem fylgist með þróun öryggismála á netinu fer svona árásum fjölgandi. Aðferðir þrjótanna eru margvíslegar og get haft í för með sér hættulegar afleiðingar fyrir grunlausa notendur. Samkvæmt síðunni eru dæmi um að þrjótarnir hafi jafnvel komið fyrir gildrum á þekktum vefsvæðum, eins og MSN. Síðurnar líta þá út fyrir að vera eðlilegar, en tenglar á þeim síðan leitt menn í gildru sem gætu valdið skaða á sama hátt og tölvuveirur. Fulltrúi í þjónstuveri Vodafone sagði að síða þrjótanna hefði staðið uppi sem forsíða vefsvæðisins í rúman hálftíma rétt eftir miðnætti áður en hún náðist niður. Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Vefsvæði Vodafone hér á landi varð fyrir árás tölvuþrjóta í gærkvöld. Þeim tókst að komast inn fyrir varnir svæðisins og skipta út forsíðunni fyrir sína eigin. Samkvæmt vefsíðu sem fylgist með þróun öryggismála á netinu fer svona árásum fjölgandi. Aðferðir þrjótanna eru margvíslegar og get haft í för með sér hættulegar afleiðingar fyrir grunlausa notendur. Samkvæmt síðunni eru dæmi um að þrjótarnir hafi jafnvel komið fyrir gildrum á þekktum vefsvæðum, eins og MSN. Síðurnar líta þá út fyrir að vera eðlilegar, en tenglar á þeim síðan leitt menn í gildru sem gætu valdið skaða á sama hátt og tölvuveirur. Fulltrúi í þjónstuveri Vodafone sagði að síða þrjótanna hefði staðið uppi sem forsíða vefsvæðisins í rúman hálftíma rétt eftir miðnætti áður en hún náðist niður.
Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira