Vill einföld og skýr fjármál 5. apríl 2007 08:30 „Ég hef aldrei kært mig um það,“ segir Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um kreditkort ríkisins á nafni ráðherra. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, er einn fjögurra ráðherra sem ekki hafa kreditkort ríkisins á sínu nafni. „Ég hef alla mína ráðherratíð komist af án greiðslukorts á vegum ríkisins og aldrei leitt hugann að því að óska eftir slíku korti,“ segir hann. Athygli vekur að iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur ekki kreditkort þó að fyrirrennarar hans hafi haft það. „Ég hef aldrei kært mig um það. Ég vil hafa öll fjármál einföld og skýr og hef ekki haft neina þörf fyrir annað kort. Ég er gamall og íhaldsmaður í peningamálum. Þegar ég hef lagt út í kostnað sem ráðuneytið hefur átt að borga hef ég lagt út fyrir því og rukkað ráðuneytið. Það ruglar bara að hafa tvö kreditkort og maður lendir í vandræðum,“ segir Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Guðmundur B. Helgason, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, segir að ráðuneytið borgi ekki dagpeninga vegna ferðalaga innanlands heldur bara kostnað. Þess vegna séu ráðherra og nokkrir embættismenn með kreditkort til einföldunar. „Þessum kortum er alls ekki ætlað að vera til persónulegra innkaupa og það hefur ekkert slíkt komið upp hjá okkur. Ef um slíkt væri að ræða geri ég fastlega ráð fyrir því að Ríkisendurskoðun myndi láta til sín taka. Það hafa engin slík tilvik komið upp,“ segir Guðmundur. Kosningar 2007 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, er einn fjögurra ráðherra sem ekki hafa kreditkort ríkisins á sínu nafni. „Ég hef alla mína ráðherratíð komist af án greiðslukorts á vegum ríkisins og aldrei leitt hugann að því að óska eftir slíku korti,“ segir hann. Athygli vekur að iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur ekki kreditkort þó að fyrirrennarar hans hafi haft það. „Ég hef aldrei kært mig um það. Ég vil hafa öll fjármál einföld og skýr og hef ekki haft neina þörf fyrir annað kort. Ég er gamall og íhaldsmaður í peningamálum. Þegar ég hef lagt út í kostnað sem ráðuneytið hefur átt að borga hef ég lagt út fyrir því og rukkað ráðuneytið. Það ruglar bara að hafa tvö kreditkort og maður lendir í vandræðum,“ segir Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Guðmundur B. Helgason, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, segir að ráðuneytið borgi ekki dagpeninga vegna ferðalaga innanlands heldur bara kostnað. Þess vegna séu ráðherra og nokkrir embættismenn með kreditkort til einföldunar. „Þessum kortum er alls ekki ætlað að vera til persónulegra innkaupa og það hefur ekkert slíkt komið upp hjá okkur. Ef um slíkt væri að ræða geri ég fastlega ráð fyrir því að Ríkisendurskoðun myndi láta til sín taka. Það hafa engin slík tilvik komið upp,“ segir Guðmundur.
Kosningar 2007 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira