Trentemøller á morgun 18. maí 2007 01:00 Hinn danski Trentemöller snýr plötum í góðum hóp annarra snúða. Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira