Ertu með Gertrude í eyrunum? 22. maí 2007 09:15 Nú er hægt að smella upplestrum Ezra Pound í tónhlöðurnar. Fara ætti varlega að fólki sem stendur eða situr í andakt með heyrnartól í hlustum sínum, viðkomandi gæti ekki aðeins verið að hlýða á nýjasta poppfroðuvellinginn heldur gæti meira en verið að það sem ómar úr tólunum sé rödd Gertrude Stein, William Carlos Williams eða Norman Mailer. Nú er nefnilega ekkert mál að sækja ljóðaflutning þeirra ókeypis á netinu. Heimasíðan PennSound er gnægtabrunnur ljóðaunnenda á sambærilegan hátt og iTunes er tónlistarsinnuðum. Verkefni þetta, sem byrjaði hjá hugsjónafólki við Fíladelfíuháskóla í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum hefur vakið heimsathygli og síðan fær nú þúsundir heimsókna á dag. Ljóðskáld, fræðimenn og áhugafólk hefur sameinast um að senda hljóðritanir með upplestri skálda til síðunnar þar sem hægt er að spila þær eða hlaða þeim niður á mp3-formi til síðari nota. Margir þessara upplestra voru afar fáheyrðir og innihalda jafnvel óútgefið efni. Fjöldi skránna slagar nú upp í tíu þúsund og eru skáldin orðin rúmlega tvö hundruð, bæði þekkt og splunkuný. Meðal vinsælla hljóðskeiða eru magnaðir lestrar Ezra Pound og leikræn tilþrif Allens Ginsberg. Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Fara ætti varlega að fólki sem stendur eða situr í andakt með heyrnartól í hlustum sínum, viðkomandi gæti ekki aðeins verið að hlýða á nýjasta poppfroðuvellinginn heldur gæti meira en verið að það sem ómar úr tólunum sé rödd Gertrude Stein, William Carlos Williams eða Norman Mailer. Nú er nefnilega ekkert mál að sækja ljóðaflutning þeirra ókeypis á netinu. Heimasíðan PennSound er gnægtabrunnur ljóðaunnenda á sambærilegan hátt og iTunes er tónlistarsinnuðum. Verkefni þetta, sem byrjaði hjá hugsjónafólki við Fíladelfíuháskóla í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum hefur vakið heimsathygli og síðan fær nú þúsundir heimsókna á dag. Ljóðskáld, fræðimenn og áhugafólk hefur sameinast um að senda hljóðritanir með upplestri skálda til síðunnar þar sem hægt er að spila þær eða hlaða þeim niður á mp3-formi til síðari nota. Margir þessara upplestra voru afar fáheyrðir og innihalda jafnvel óútgefið efni. Fjöldi skránna slagar nú upp í tíu þúsund og eru skáldin orðin rúmlega tvö hundruð, bæði þekkt og splunkuný. Meðal vinsælla hljóðskeiða eru magnaðir lestrar Ezra Pound og leikræn tilþrif Allens Ginsberg.
Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira