Ragnar Þorri Vignisson sló heldur betur í gegn á yfirlitssýningu kynbótahrossa í Hafnafirði en hann er aðeins 9 ára og sýndi hryssuna Tönja frá Hvammi 5v flokk. Ragnar er sonur Vignis Siggeirssonar Heimsmeistara og Lovísu Ragnarsdóttir.
Yngsti Kynbótaknapi frá upphafi
![](https://www.visir.is/i/6B434F77E35D1B8DE1EB27F15B3FCAD3EC28EC60CC221136563FD4F44736052B_713x0.jpg)