Gegnsær sportbíll 12. júlí 2007 06:00 Bíllinn vegur aðeins 750 kíló enda er boddíið úr plasti. Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com. Bílar Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com.
Bílar Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira