Óhugnanlegt myndband fer um netið 25. maí 2007 18:57 Myndband sem vakið hefur óhug fólks gengur nú manna á milli á netinu. Óljóst er hvort myndbandið er leikið eða ekki en það sýnir karlmann nauðga konu. Myndbönd af þessu tagi hvetja menn ekki til ofbeldisverka segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur. Myndbandið er um 18 mínútur á lengd og er rússneskt að uppruna. Það má meðal annars nálgast á íslenskum heimasíðum og þar er það merkt sem klámmyndband. Á myndbandinu má sjá karlmann taka konu með valdi og neyða hana til samræðis við sig. Ekki er ljóst hvort um leikið efni er að ræða en af umræðum um myndbandið sem skapast hafa á heimasíðum hér á landi má skilja að það sé í raun aukaatriði. Myndbandið vekur upp óhug hjá fólki. Undanfarin misseri hefur umræðan um klám og ofbeldismyndbönd og tölvuleiki verið hávær. Nýleg skýrsla Stígamóta sýnir að æ fleiri leita til samtakanna en áður vegna nauðgana. Þá hafa tölvuleikir sem ganga út á að nauðga konum og börnum vakið upp spurnignar hvort efni af þessu tagi orsaki ofbeldisverk, sérstaklega hjá ungu fólki. Hvort hægt sé að tengja saman aukið aðgengi að ofbeldi og klámi og aukningu á ofbeldi og klámi í samfélaginu. Að mati afbrotasérfræðings er þó engin ástæða til að óttast að svo sé. Hann segir allar rannsóknir sýna að langflestir sem horfi á myndband af þessu tagi fyllast viðbjóði. Rannsóknar hafa hins vegar sýnt að myndbönd af þessu tagi geti verið notuð sem afsökun fyrir afbrotamenn en þá aðeins þá sem hneigst hafi til ofbeldis áður en þeir horfðu á slíkt myndband. Helgi segir það ekki endilega vera ofbeldismenn sem setji svona myndbönd á netið heldur sé fólk frekar verið að reyna að ná athygli eða athuga hversu langt hægt sé að ganga. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Myndband sem vakið hefur óhug fólks gengur nú manna á milli á netinu. Óljóst er hvort myndbandið er leikið eða ekki en það sýnir karlmann nauðga konu. Myndbönd af þessu tagi hvetja menn ekki til ofbeldisverka segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur. Myndbandið er um 18 mínútur á lengd og er rússneskt að uppruna. Það má meðal annars nálgast á íslenskum heimasíðum og þar er það merkt sem klámmyndband. Á myndbandinu má sjá karlmann taka konu með valdi og neyða hana til samræðis við sig. Ekki er ljóst hvort um leikið efni er að ræða en af umræðum um myndbandið sem skapast hafa á heimasíðum hér á landi má skilja að það sé í raun aukaatriði. Myndbandið vekur upp óhug hjá fólki. Undanfarin misseri hefur umræðan um klám og ofbeldismyndbönd og tölvuleiki verið hávær. Nýleg skýrsla Stígamóta sýnir að æ fleiri leita til samtakanna en áður vegna nauðgana. Þá hafa tölvuleikir sem ganga út á að nauðga konum og börnum vakið upp spurnignar hvort efni af þessu tagi orsaki ofbeldisverk, sérstaklega hjá ungu fólki. Hvort hægt sé að tengja saman aukið aðgengi að ofbeldi og klámi og aukningu á ofbeldi og klámi í samfélaginu. Að mati afbrotasérfræðings er þó engin ástæða til að óttast að svo sé. Hann segir allar rannsóknir sýna að langflestir sem horfi á myndband af þessu tagi fyllast viðbjóði. Rannsóknar hafa hins vegar sýnt að myndbönd af þessu tagi geti verið notuð sem afsökun fyrir afbrotamenn en þá aðeins þá sem hneigst hafi til ofbeldis áður en þeir horfðu á slíkt myndband. Helgi segir það ekki endilega vera ofbeldismenn sem setji svona myndbönd á netið heldur sé fólk frekar verið að reyna að ná athygli eða athuga hversu langt hægt sé að ganga.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira