Fyrsta þráðlausa tölvubókin á markað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 20. nóvember 2007 10:12 Tölvubókin er á stærð við kilju. MYND/amazon.com Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður. Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður.
Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira