Jóhann Rúnar og Karen Björg best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 16:01 Jóhann Rúnar og Karen Björg með viðurkenningar sínar. Mynd/E. Stefán Íþróttasamband fatlaðra útnefndi í dag þau Jóhann Rúnar Kristjánsson og Karen Björg Gísladóttur íþróttamann og -konu ársins 2007 við hátíðlega athöfn. Margrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp hlaut Guðrúnarbikarinn í ár en hann er veittur til þeirra sem leggja hreyfingunni lið á hvaða hátt sem er. Jóhann Rúnar keppir í borðtennis og er við það að tryggja sér sæti á Ólympímóti fatlaðra sem fer fram í Peking í Kína á næsta ári. Hann mun keppa á opna bandaríska meistaramótinu í lok mánaðarins í því skyni að tryggja endanlega sæti sitt á mótinu. Jóhann Rúnar slasaðist í mótorhjólaslysi árið 1994 og er lamaður upp að brjósti. Hann hóf að iðka borðtennis á Reykjalundi á meðan endurhæfingunni stóð en svo markvissar æfingar árið 1997. Undanfarið hefur hann keppt í fjölmörgum mótum á erlendri grundu og skipað sér sess á meðal þeirra bestu í heiminum í sínum fötlunarflokki. Karen Björg er sextán ára gömul en hefur æft sund frá unga aldri hjá íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði. Hún keppir í flokki þroskaheftra og er í úrvalsliði Íþróttasambands fatlaðra. Hún þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í sínum fötlunarflokki. Hún er núverandi handhafi Sjómannabikarsins og stefnir á þátttöku á heimsmeistaramóti þroskaheftra í Tékklandi árið 2009. Hún tók þátt í Norðurlandamóti fatlaðra sem var haldið hér á landi í sumar og vann þar til fimm gullverðlauna og varð Norðulandameistari í öllum þeim greinum sem hún tók þátt í. Karen Björg tekur við viðurkenningu sinni.Mynd/E. StefánJóhann Rúnar kátur með bikarinn góða.Mynd/E. StefánKristín Rós Hákonardóttir fékk eignarbikar fyrir að vera kjörin íþróttakona ársins af ÍF í fyrra.Mynd/E. StefánMargrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp fékk Guðrúnarbikarinn í ár.Mynd/E. Stefán Innlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra útnefndi í dag þau Jóhann Rúnar Kristjánsson og Karen Björg Gísladóttur íþróttamann og -konu ársins 2007 við hátíðlega athöfn. Margrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp hlaut Guðrúnarbikarinn í ár en hann er veittur til þeirra sem leggja hreyfingunni lið á hvaða hátt sem er. Jóhann Rúnar keppir í borðtennis og er við það að tryggja sér sæti á Ólympímóti fatlaðra sem fer fram í Peking í Kína á næsta ári. Hann mun keppa á opna bandaríska meistaramótinu í lok mánaðarins í því skyni að tryggja endanlega sæti sitt á mótinu. Jóhann Rúnar slasaðist í mótorhjólaslysi árið 1994 og er lamaður upp að brjósti. Hann hóf að iðka borðtennis á Reykjalundi á meðan endurhæfingunni stóð en svo markvissar æfingar árið 1997. Undanfarið hefur hann keppt í fjölmörgum mótum á erlendri grundu og skipað sér sess á meðal þeirra bestu í heiminum í sínum fötlunarflokki. Karen Björg er sextán ára gömul en hefur æft sund frá unga aldri hjá íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði. Hún keppir í flokki þroskaheftra og er í úrvalsliði Íþróttasambands fatlaðra. Hún þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í sínum fötlunarflokki. Hún er núverandi handhafi Sjómannabikarsins og stefnir á þátttöku á heimsmeistaramóti þroskaheftra í Tékklandi árið 2009. Hún tók þátt í Norðurlandamóti fatlaðra sem var haldið hér á landi í sumar og vann þar til fimm gullverðlauna og varð Norðulandameistari í öllum þeim greinum sem hún tók þátt í. Karen Björg tekur við viðurkenningu sinni.Mynd/E. StefánJóhann Rúnar kátur með bikarinn góða.Mynd/E. StefánKristín Rós Hákonardóttir fékk eignarbikar fyrir að vera kjörin íþróttakona ársins af ÍF í fyrra.Mynd/E. StefánMargrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp fékk Guðrúnarbikarinn í ár.Mynd/E. Stefán
Innlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti