Úrvalsvísitalan sexfaldast á öldinni 6. júní 2007 00:01 Björgólfur Guðmundsson og Sigurjón Þ. Árnason Hlutabréf í Landsbankanum hafa ríflega tífaldast á öldinni. Þeir sem hafa átt og fjárfest í hlutabréfum á undanförum árum getað ekki kvartað yfir árangrinum. Frá ársbyrjun 2001 hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 519 prósent. Á rúmum tveimur árum hefur vísitalan skilað um eitt hundrað prósenta ávöxtun og yfir fimmtíu prósenta ávöxtun frá því í byrjun ágúst á síðasta ári þegar vísitalan fór í lægsta punkt eftir umrótið á innlendum fjármálamarkaði. Fjármálafyrirtæki og rekstrarfélög hafa drifið hækkanir á innlendum hlutabréfamarkaði áfram á þessum tíma og aukið markaðsvirði sitt margfalt umfram gengishækkanir. Sum félög hafa hækkað langt umfram Úrvalsvísitöluna á þessu tímabili. Hlutabréf í Bakkavör hafa, án arðgreiðslna, hækkað um 1.178 prósent og bréf í Landsbankanum um 958 prósent. Markaðsvirði alls hlutafjár í Kauphöll Íslands nam 397 milljörðum króna í árslok 2000 en stóð í 3.482 milljörðum í lok maí, sem er þreföld áætluð verg landsframleiðsla á síðasta ári. Nú er svo komið að þrjú stærstu fyrirtækin í Kauphöllinni; Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, eru öll metinn á yfir fjögur hundruð milljarða og Exista, sem er fjórða verðmætasta fyrirtækið, nálgast óðfluga 400 milljarða múrinn. Ljóst er að vægi fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði mun aukast enn frekar á næstu mánuðum. Verðþróun einstakra fyrirtækja úr þeim geira mun ráða miklu um þróun Úrvalsvísitölunnar á komandi misserum. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Þeir sem hafa átt og fjárfest í hlutabréfum á undanförum árum getað ekki kvartað yfir árangrinum. Frá ársbyrjun 2001 hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 519 prósent. Á rúmum tveimur árum hefur vísitalan skilað um eitt hundrað prósenta ávöxtun og yfir fimmtíu prósenta ávöxtun frá því í byrjun ágúst á síðasta ári þegar vísitalan fór í lægsta punkt eftir umrótið á innlendum fjármálamarkaði. Fjármálafyrirtæki og rekstrarfélög hafa drifið hækkanir á innlendum hlutabréfamarkaði áfram á þessum tíma og aukið markaðsvirði sitt margfalt umfram gengishækkanir. Sum félög hafa hækkað langt umfram Úrvalsvísitöluna á þessu tímabili. Hlutabréf í Bakkavör hafa, án arðgreiðslna, hækkað um 1.178 prósent og bréf í Landsbankanum um 958 prósent. Markaðsvirði alls hlutafjár í Kauphöll Íslands nam 397 milljörðum króna í árslok 2000 en stóð í 3.482 milljörðum í lok maí, sem er þreföld áætluð verg landsframleiðsla á síðasta ári. Nú er svo komið að þrjú stærstu fyrirtækin í Kauphöllinni; Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, eru öll metinn á yfir fjögur hundruð milljarða og Exista, sem er fjórða verðmætasta fyrirtækið, nálgast óðfluga 400 milljarða múrinn. Ljóst er að vægi fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði mun aukast enn frekar á næstu mánuðum. Verðþróun einstakra fyrirtækja úr þeim geira mun ráða miklu um þróun Úrvalsvísitölunnar á komandi misserum.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira