Eyjagöng aldrei í einkaframkvæmd 26. júlí 2007 19:01 Vestmannaeyjagöng verða aldrei fjármögnuð með einkafé, slík er óvissan og stærðargráðan á verkefninu, segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar. Hann segir eyjagöng tæplega raunhæf í náinni framtíð. Nú í vikunni kom enn ein skýrslan um kosti, galla og kostnað jarðganga til Vestmannaeyja. Hún verður gerð opinber eftir ríkisstjórnarfund á morgun en fram hefur komið að göngin gætu kostað upp undir 80 milljarða. Til samanburðar er talið að Sundabraut í jarðgöngum myndi kosta 16 milljarða. Stjórnarformaður Spalar, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, segir mikilvægt að menn eigi sér drauma og baráttumál. Hann segir augljóst að bæta þurfi samgöngur milli lands og Eyja en menn eigi að skoða aðra kosti. Þá segir hann tæknilega óvissu og stærðargráðuna á Vestmannaeyjagöngum slíka að engin leið yrði að fjármagna þau í einkaframkvæmd. Gísli bendir á að Vestmannaeyjar væru endastöð - og göng þangað yrðu ekki gegnumstreymisgöng líkt og Hvalfjarðargöngin sem þjóna Vesturlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum. Göng til Eyja yrðu þrisvar sinnum lengri og mun flóknari en Hvalfjarðargöngin. Vestmannaeyjarbær sé lítill og umferðin yrði varla mikil. Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Vestmannaeyjagöng verða aldrei fjármögnuð með einkafé, slík er óvissan og stærðargráðan á verkefninu, segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar. Hann segir eyjagöng tæplega raunhæf í náinni framtíð. Nú í vikunni kom enn ein skýrslan um kosti, galla og kostnað jarðganga til Vestmannaeyja. Hún verður gerð opinber eftir ríkisstjórnarfund á morgun en fram hefur komið að göngin gætu kostað upp undir 80 milljarða. Til samanburðar er talið að Sundabraut í jarðgöngum myndi kosta 16 milljarða. Stjórnarformaður Spalar, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, segir mikilvægt að menn eigi sér drauma og baráttumál. Hann segir augljóst að bæta þurfi samgöngur milli lands og Eyja en menn eigi að skoða aðra kosti. Þá segir hann tæknilega óvissu og stærðargráðuna á Vestmannaeyjagöngum slíka að engin leið yrði að fjármagna þau í einkaframkvæmd. Gísli bendir á að Vestmannaeyjar væru endastöð - og göng þangað yrðu ekki gegnumstreymisgöng líkt og Hvalfjarðargöngin sem þjóna Vesturlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum. Göng til Eyja yrðu þrisvar sinnum lengri og mun flóknari en Hvalfjarðargöngin. Vestmannaeyjarbær sé lítill og umferðin yrði varla mikil.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira