Northern Rock hafnaði milljarðaláni 21. september 2007 09:33 Biðröð fyrir utan eitt útibúa Northern Rock í Bretlandi í vikunni. Mynd/AFP Stjórnendum breska fasteignalánafyrirtækisins Northern Rock bauðst að fá lán upp á hálfan milljarð punda, jafnvirði 63,5 milljarða íslenskra króna, frá bandaríska fjárfestingabankanum JPMorgan seint í júlí. Þeir tóku því ekki. Bankinn greindi frá því fyrir viku að hann hefði tryggt sér neyðarlán frá Englandsbanka, sem jafnframt er bakhjarl fyrirtækisins, vegna hræringa á fjármálamörkuðum sem gæti valdið lausafjárskorti hjá fasteignalánafyrirtækinu, sem er eitt þeirra stærstu í Bretlandi. Gengi bréfa í Northern Rock hefur verið í frjálsu falli síðan á föstudag fyrir viku og hefur um 80 prósent af markaðsvirði þess gufað upp. Fjöldi viðskiptavina fyrirtækisins hefur tekið út rúmlega tvo milljarða punda, tæpa 300 milljarða króna, af innlánsreikningum sínum. Stjórnendur bankans og aðrir ráðamenn í Bretlandi hafa hins vegar ítrekað sagt, að bankinn glími ekki við lausafjárskort og sé neyðarlán Englandsbanka einungis formsatriði. Breska dagblaðið Daily Telegraph bendir á það í dag að hefðu stjórnendur bankans samþykkt að taka láni JPMorgan væru litlar líkur á að bankinn væri í þeirri slæmu stöðu sem hann er í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórnendum breska fasteignalánafyrirtækisins Northern Rock bauðst að fá lán upp á hálfan milljarð punda, jafnvirði 63,5 milljarða íslenskra króna, frá bandaríska fjárfestingabankanum JPMorgan seint í júlí. Þeir tóku því ekki. Bankinn greindi frá því fyrir viku að hann hefði tryggt sér neyðarlán frá Englandsbanka, sem jafnframt er bakhjarl fyrirtækisins, vegna hræringa á fjármálamörkuðum sem gæti valdið lausafjárskorti hjá fasteignalánafyrirtækinu, sem er eitt þeirra stærstu í Bretlandi. Gengi bréfa í Northern Rock hefur verið í frjálsu falli síðan á föstudag fyrir viku og hefur um 80 prósent af markaðsvirði þess gufað upp. Fjöldi viðskiptavina fyrirtækisins hefur tekið út rúmlega tvo milljarða punda, tæpa 300 milljarða króna, af innlánsreikningum sínum. Stjórnendur bankans og aðrir ráðamenn í Bretlandi hafa hins vegar ítrekað sagt, að bankinn glími ekki við lausafjárskort og sé neyðarlán Englandsbanka einungis formsatriði. Breska dagblaðið Daily Telegraph bendir á það í dag að hefðu stjórnendur bankans samþykkt að taka láni JPMorgan væru litlar líkur á að bankinn væri í þeirri slæmu stöðu sem hann er í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira