Tilhugalíf stjórnarandstöðu Helga Sigrún Harðarsdóttir skrifar 20. mars 2007 00:01 Össuri Skarphéðinssyni svaraðFramsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Viltu vera "memm“?Össur segir Jóni Sigurðssyni hafa verið boðinn forsætisráðherrastóll í skiptum fyrir sprengingu á ríkisstjórnarsamstarfi. Samstarfi við Samfylkingu sem á langt í land með að vera stjórntæk vegna ítrekaðra uppþota, stefnuleysis og sundurlyndis. Þá er ónefnd aðild hennar að hinu sérkennilega kaffibandalagi sem vill reka bankana úr landi og boðar skerðingu kaupmáttar, útlendingahatur og minnkandi hagvöxt. Tilraunir til að táldraga formann Framsóknar bera innræti Össurar og kaffibandalagsins ekki fagurt vitni, enda mistókust þær. Nú er reynt að gera stjórnarskrárákvæðið sjálft tortryggilegt, þó ekki hafi fundist neitt athugavert við það á meðan á tilraunum til tilhugalífs við Framsókn stóð. Framsókn með báða fætur á jörðinniFramsóknarmenn voru þeir einu sem stóðu í báðar lappirnar í stjórnarskrármálinu. Sjálfstæðismenn spígsporuðu í kringum það, tvístraðir. Stjórnarandstaðan steig trylltan dans, og hneig svo niður á dansgólfinu og flúði þegar henni sjálfri var ekki boðið upp. Athyglissýki hennar jaðrar við andfélagslega persónuleikaröskun þar sem siðblinda, lygar og blekkingar eru meðal einkenna. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknar, er sá sem enn stendur keikur, þrátt fyrir að stjórnarskrárákvæðið næði ekki inni á þessu þingi. Þökk sé stjórnarandstöðunni. Hann, af heiðarleika sínum, leiddi samningaviðræður og stóð vörð um gerða samninga. Það var hann sem lét ekki múta sér til þess að sprengja ríkisstjórnarsamstarfið á síðustu metrum þingsins. Það eru heilindi Jóns Sigurðssonar, sem Össur er í fýlu yfir, vegna þess að hann fékk ekki að leika aðalhlutverkið í leikritinu. Jón Sigurðsson er sá formaður, sem ætti að verða næsti forsætisráðherra. Til þess hefur hann menntun, þekkingu og reynslu af flestum sviðum atvinnulífsins sem til þarf til viðbótar við óbilandi heiðarleika og heilindi. Geri aðrir betur. Höfundur er skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Sigrún Harðardóttir Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Sjá meira
Össuri Skarphéðinssyni svaraðFramsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Viltu vera "memm“?Össur segir Jóni Sigurðssyni hafa verið boðinn forsætisráðherrastóll í skiptum fyrir sprengingu á ríkisstjórnarsamstarfi. Samstarfi við Samfylkingu sem á langt í land með að vera stjórntæk vegna ítrekaðra uppþota, stefnuleysis og sundurlyndis. Þá er ónefnd aðild hennar að hinu sérkennilega kaffibandalagi sem vill reka bankana úr landi og boðar skerðingu kaupmáttar, útlendingahatur og minnkandi hagvöxt. Tilraunir til að táldraga formann Framsóknar bera innræti Össurar og kaffibandalagsins ekki fagurt vitni, enda mistókust þær. Nú er reynt að gera stjórnarskrárákvæðið sjálft tortryggilegt, þó ekki hafi fundist neitt athugavert við það á meðan á tilraunum til tilhugalífs við Framsókn stóð. Framsókn með báða fætur á jörðinniFramsóknarmenn voru þeir einu sem stóðu í báðar lappirnar í stjórnarskrármálinu. Sjálfstæðismenn spígsporuðu í kringum það, tvístraðir. Stjórnarandstaðan steig trylltan dans, og hneig svo niður á dansgólfinu og flúði þegar henni sjálfri var ekki boðið upp. Athyglissýki hennar jaðrar við andfélagslega persónuleikaröskun þar sem siðblinda, lygar og blekkingar eru meðal einkenna. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknar, er sá sem enn stendur keikur, þrátt fyrir að stjórnarskrárákvæðið næði ekki inni á þessu þingi. Þökk sé stjórnarandstöðunni. Hann, af heiðarleika sínum, leiddi samningaviðræður og stóð vörð um gerða samninga. Það var hann sem lét ekki múta sér til þess að sprengja ríkisstjórnarsamstarfið á síðustu metrum þingsins. Það eru heilindi Jóns Sigurðssonar, sem Össur er í fýlu yfir, vegna þess að hann fékk ekki að leika aðalhlutverkið í leikritinu. Jón Sigurðsson er sá formaður, sem ætti að verða næsti forsætisráðherra. Til þess hefur hann menntun, þekkingu og reynslu af flestum sviðum atvinnulífsins sem til þarf til viðbótar við óbilandi heiðarleika og heilindi. Geri aðrir betur. Höfundur er skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins.
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun