Raikkönen sniðgenginn í Finnlandi 19. desember 2007 16:27 Kimi Raikkönen var ekki hátt skrifaður hjá íþróttafréttamönnum í Finnlandi AFP Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi. Flestir bjuggust við því að Ferrari-ökumaðurinn hægláti myndi vinna sigur í kjörinu, en það var hinsvegar frjálsíþróttamaður ársins í Evrópu, Tero Pitkamaki sem kjörinn var íþróttamaður ársins. Pitkamaki er heimsmeistari í spjótkasti og hlaut 203 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu og annar varð skíðagöngumaðurinn Virpi Kuitunen sem fékk 118 atkvæði í fyrsta sæti, en Raikkönen þurfti að sætta sig við þriðja sætið. Hann fékk reyndar fleiri atkvæði í fyrsta sæti en Kuitunen (147), en skíðagarpurinn hlaut fleiri stig í kjörinu og hreppti því annað sætið. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi. Flestir bjuggust við því að Ferrari-ökumaðurinn hægláti myndi vinna sigur í kjörinu, en það var hinsvegar frjálsíþróttamaður ársins í Evrópu, Tero Pitkamaki sem kjörinn var íþróttamaður ársins. Pitkamaki er heimsmeistari í spjótkasti og hlaut 203 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu og annar varð skíðagöngumaðurinn Virpi Kuitunen sem fékk 118 atkvæði í fyrsta sæti, en Raikkönen þurfti að sætta sig við þriðja sætið. Hann fékk reyndar fleiri atkvæði í fyrsta sæti en Kuitunen (147), en skíðagarpurinn hlaut fleiri stig í kjörinu og hreppti því annað sætið.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira