Bolton yfir í hálfleik - Heiðar í byrjunarliðinu
Heiðar Helguson er í byrjunarliði Fulham sem er 1-0 undir gegn Bolton þegar leikur liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag er hálfnaður. Heiðar spilar í fremstu víglínu ásamt Bandaríkjamanninum Brian McBride. Það var miðjumaðurinn Gary Speed sem skoraði mark Bolton á 23. mínútu úr vítaspyrnu.
Mest lesið



„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti





„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti
