Kalashnikov riffillinn 60 ára Guðjón Helgason skrifar 13. ágúst 2007 19:19 Kalashnikov árásarriffillinn rússneski er sextugur á þessu ári. Hönnur þessa heimsfræga drápstóls var heiðraður fyrir hönnunina í heimabæ sínum í dag. Þar bölvaði hann eftirlíkingum og sagðist gleðajst þegar sköpunarverk sitt væri notað í göfugum tilgangi. Það var árið 1947 sem sovéski herinn fór að nota AK-47 árásarriffilinn sem Mikhail Kalashnikov hannaði og er nefndur eftir honum. Síðan þá hafa rúmlega hundrað milljón rifflar verið smíðaðir. Nærri fimmtíu lönd láta hermenn sína hafa þá til verndar og árásar. Rachel Ftohl, hernaðarsérfræðingur, segir AK-47 árásarrifflana að finna alls staðar í heiminum. Þeir séu notaðir í borgarastyrjöldum og af glæpamönnum. Hún segir þetta þekkt sem áreiðanlegasta vopn í heimi og að allir vilji fá það. Bandaríkjamenn hafi sem dæmi keypt AK-47 árásarriffla fyrir hermenn sína í Írak. Kalashnikov hannaði riffilinn þar sem hann lá særður á sjúrkahúsi um leið og Seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka. Hönnun hans er nú fagnað víða um Rússland þetta árið og fékk Kalashnikov, sem er 87 ára, höfðinglegar móttökur í heimabæ sínum Izhevsk í dag. Kalashnikov sagðist ánægður með að heyra nafn sitt nefnt þegar byssan sé notuð í göfugum tilgangi. Í Mósambík hafi uppreisnarmenn notað hana í frelsisbaráttu sinni og margir skírt syni sína Kalash. Í hverju þorpi séu margir drengir skírðir eftir honum og það sé gaman að heyra. Kalashnikov er ósáttur við ódýrar eftirlíkingar sem framleiddar í Búlgaríu, Kína og Bandaríkjunum. Rússar hafa reiknað út að frá Kalda stríðsinu hafi þeir tapað jafnvirði rúmlega tuttugu milljörðum króna árlega vegna þessa. Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Kalashnikov árásarriffillinn rússneski er sextugur á þessu ári. Hönnur þessa heimsfræga drápstóls var heiðraður fyrir hönnunina í heimabæ sínum í dag. Þar bölvaði hann eftirlíkingum og sagðist gleðajst þegar sköpunarverk sitt væri notað í göfugum tilgangi. Það var árið 1947 sem sovéski herinn fór að nota AK-47 árásarriffilinn sem Mikhail Kalashnikov hannaði og er nefndur eftir honum. Síðan þá hafa rúmlega hundrað milljón rifflar verið smíðaðir. Nærri fimmtíu lönd láta hermenn sína hafa þá til verndar og árásar. Rachel Ftohl, hernaðarsérfræðingur, segir AK-47 árásarrifflana að finna alls staðar í heiminum. Þeir séu notaðir í borgarastyrjöldum og af glæpamönnum. Hún segir þetta þekkt sem áreiðanlegasta vopn í heimi og að allir vilji fá það. Bandaríkjamenn hafi sem dæmi keypt AK-47 árásarriffla fyrir hermenn sína í Írak. Kalashnikov hannaði riffilinn þar sem hann lá særður á sjúrkahúsi um leið og Seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka. Hönnun hans er nú fagnað víða um Rússland þetta árið og fékk Kalashnikov, sem er 87 ára, höfðinglegar móttökur í heimabæ sínum Izhevsk í dag. Kalashnikov sagðist ánægður með að heyra nafn sitt nefnt þegar byssan sé notuð í göfugum tilgangi. Í Mósambík hafi uppreisnarmenn notað hana í frelsisbaráttu sinni og margir skírt syni sína Kalash. Í hverju þorpi séu margir drengir skírðir eftir honum og það sé gaman að heyra. Kalashnikov er ósáttur við ódýrar eftirlíkingar sem framleiddar í Búlgaríu, Kína og Bandaríkjunum. Rússar hafa reiknað út að frá Kalda stríðsinu hafi þeir tapað jafnvirði rúmlega tuttugu milljörðum króna árlega vegna þessa.
Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira