Menn verða uppgefnir á að sofa hjá 27. mars 2007 11:30 MYND/Getty Images Vísindamenn í Austurríki hafa komist að því að heilastarfsemi karlmanna minnki tímabundið við að sofa í sama rúmi og önnur manneskja. Þegar þeir deili rúmi með öðrum heila nótt truflist svefninn, hvort sem þeir njóti ásta eða ekki. Þetta spilli andlegri getu þeirra næsta dag. Samkvæmt rannsókn New Scientist gengur konum betur við sömu aðstæður þar sem þær sofa fastar. Á fréttavef Ananova kemur fram að prófessor Gerhard Kloesch og samstarfsfólk hans við Háskólann í Vínarborg, hafi rannsakað átta ógift og barnlaus pör á þrítugsaldri. Hvert þeirra var beðið um að eyða tíu nóttum saman og tíu nóttum í sitt hvoru lagi. Vísindamennirnir skoðuðu hvíldarferli þeirra og mældu hreyfingar með úlnliðsskynjurum. Næsta dag voru pörin beðin um að framkvæma auðveld vitsmunapróf og mælt var magn streituhormóna. Þrátt fyrir að mennirnir segðu að þeir svæfu betur með félaga, gekk þeim verr í prófunum. Niðurstöðurnar voru að þeir trufluðust meira í svefni. Konunum tókst hins vegar að sofa fastar þegar þær loksins sofnuðu og virtust hressari en svefntíminn gaf til kynna. Neil Stanley doktor við háskólann í Surrey og sérfræðingur í svefnrannsóknum sagði að manninum hefði aldrei verið ætlað að deila rúmi með öðrum. Það væri í raun undarlegt og ekki skynsamlegt. Fyrir utan að þurfa að hlusta á óhljóð eins og hrotur og berjast um sængina. Vísindi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
Vísindamenn í Austurríki hafa komist að því að heilastarfsemi karlmanna minnki tímabundið við að sofa í sama rúmi og önnur manneskja. Þegar þeir deili rúmi með öðrum heila nótt truflist svefninn, hvort sem þeir njóti ásta eða ekki. Þetta spilli andlegri getu þeirra næsta dag. Samkvæmt rannsókn New Scientist gengur konum betur við sömu aðstæður þar sem þær sofa fastar. Á fréttavef Ananova kemur fram að prófessor Gerhard Kloesch og samstarfsfólk hans við Háskólann í Vínarborg, hafi rannsakað átta ógift og barnlaus pör á þrítugsaldri. Hvert þeirra var beðið um að eyða tíu nóttum saman og tíu nóttum í sitt hvoru lagi. Vísindamennirnir skoðuðu hvíldarferli þeirra og mældu hreyfingar með úlnliðsskynjurum. Næsta dag voru pörin beðin um að framkvæma auðveld vitsmunapróf og mælt var magn streituhormóna. Þrátt fyrir að mennirnir segðu að þeir svæfu betur með félaga, gekk þeim verr í prófunum. Niðurstöðurnar voru að þeir trufluðust meira í svefni. Konunum tókst hins vegar að sofa fastar þegar þær loksins sofnuðu og virtust hressari en svefntíminn gaf til kynna. Neil Stanley doktor við háskólann í Surrey og sérfræðingur í svefnrannsóknum sagði að manninum hefði aldrei verið ætlað að deila rúmi með öðrum. Það væri í raun undarlegt og ekki skynsamlegt. Fyrir utan að þurfa að hlusta á óhljóð eins og hrotur og berjast um sængina.
Vísindi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira