Fótbolti

Þrjár breytingar á liði Liverpool

NordicPhotos/GettyImages

Rafa Benitez hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði Liverpool sem sækir PSV heim í Meistaradeildinni í kvöld. Alvaro Arbeloa, Jermaine Pennant og Mark Gonzalez detta út úr liðinu og í stað þeirra koma inn bakverðirnir John Arne Rise, Steve Finnan og framherjinn Dirk Kuyt. Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

PSV: Gomes, Kromkamp, Da Costa, Simons, Salcido, Mendez, Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan, Tardelli.

Varamenn: Moens, Kluivert, Addo, Feher, Sun, Marcellis.

Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise, Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio, Crouch, Kuyt.

Varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Gonzalez, Pennant, Bellamy, Zenden.

Leikur AC Milan og Bayern Munchen verður sýndur beint á Sýn Extra og hefst hann á sama tíma klukkan 18:30. Paolo Maldini snýr þar aftur inn í lið Milan eftir meiðsli og hjá Bayern stendur Michael Rensing í markinu í stað Oliver Kahn sem er í leikbanni. Á miðju liðsins verður það svo hinn efnilegi Andreas Ottl sem tekur stöðu Mark van Bommel sem er í leikbanni.

AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski, Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf, Kaka, Gilardino.

Varamenn: Kalac, Cafu, Kaladze, Inzaghi, Gourcuff, Bonera, Brocchi.

Bayern: Rensing, Sagnol, Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay, Podolski.

Varamenn: Dreher, Scholl, Pizarro, Gorlitz, Santa Cruz, Lell, Demichelis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×