Sigur í fyrsta leik Anthony og Iverson með Denver 23. janúar 2007 11:37 NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Denver Nuggets eftir 15 leikja bann og þetta var jafnframt fyrsti leikur hans með Allen Iverson. Lengi hafði verið beðið eftir því að þeir Anthony og Iverson spiluðu sinn fyrsta leik saman og þeir ollu ekki vonbrigðum og tryggðu Denver sigur á Memphis. Denver hafði sigur 115-98. Anthony skoraði 28 stig, Iverson 23, JR Smith 19 og Marcus Camby skoraði 17 stig og hirti 17 fráköst. Pau Gasol skoraði 23 stig og hirti 17 fráköst fyrir Memphis, en talið er víst að hann fari frá félaginu fljótlega og vitað er af áhuga liða eins og New Jersey og Chicago á Spánverjanum sterka. Kobe Bryant skoraði 42 stig í sigri Lakers á Golden State 108-103, en nákvæmlega eitt ár var í gærkvöld frá því hann skoraði 81 stig gegn Toronto eins og frægt er orðið. Al Harrington skoraði 30 stig fyrir Golden State. Utah vann fjórða leikinn í röð með sigri á Minnesota 106-91 á heimavelli sínum. Mehmet Okur skoraði 28 stig fyrir Utah og Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Utah. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Minnesota. Orlando vann góðan útisigur á Cleveland 90-79, en liðið hafði tapað síðustu fimm leikjum gegn Cleveland. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando en LeBron James var með 19 stig fyrir Cleveland. Indiana lagði Chicago 98-91 á heimavelli. Jermaine O´Neal skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Ben Gordon skoraði 31 stig fyrir Chicago. Toronto lagði Charlotte 105-84 á heimavelli. Chris Bosh skoraði 20 stig fyrir Toronto en Gerald Wallace og Raymond Felton skoruðu 10 hvor fyrir Charlotte. San Antonio vann þriðja leikinn í röð með sigri á Boston 93-89. Tim Duncan skoraði 21 stig fyrir San Antonio en Delonte West skoraði 27 stig fyrir Boston. Miami burstaði New York 101-83 eftir að hafa komist í 29-3 í upphafi leiks. Eddy Curry skoraði 26 stig fyrir New York en Jason Kapono skoraði 22 stig fyrir Miami, sem var án Dwyane Wade sem sneri sig á ökkla og var látinn hvíla. Loks vann Sacramento nauman sigur á New Jersey 88-87 þar sem Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Sacramento, sem var á tíma 20 stigum undir í leiknum. Jason Kidd var bestur í liði New Jersey og náði þrennu með 18 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Mikki Moore skoraði 22 stig og hitti öllum 8 skotum sínum utan af velli. NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Carmelo Anthony spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Denver Nuggets eftir 15 leikja bann og þetta var jafnframt fyrsti leikur hans með Allen Iverson. Lengi hafði verið beðið eftir því að þeir Anthony og Iverson spiluðu sinn fyrsta leik saman og þeir ollu ekki vonbrigðum og tryggðu Denver sigur á Memphis. Denver hafði sigur 115-98. Anthony skoraði 28 stig, Iverson 23, JR Smith 19 og Marcus Camby skoraði 17 stig og hirti 17 fráköst. Pau Gasol skoraði 23 stig og hirti 17 fráköst fyrir Memphis, en talið er víst að hann fari frá félaginu fljótlega og vitað er af áhuga liða eins og New Jersey og Chicago á Spánverjanum sterka. Kobe Bryant skoraði 42 stig í sigri Lakers á Golden State 108-103, en nákvæmlega eitt ár var í gærkvöld frá því hann skoraði 81 stig gegn Toronto eins og frægt er orðið. Al Harrington skoraði 30 stig fyrir Golden State. Utah vann fjórða leikinn í röð með sigri á Minnesota 106-91 á heimavelli sínum. Mehmet Okur skoraði 28 stig fyrir Utah og Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Utah. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Minnesota. Orlando vann góðan útisigur á Cleveland 90-79, en liðið hafði tapað síðustu fimm leikjum gegn Cleveland. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando en LeBron James var með 19 stig fyrir Cleveland. Indiana lagði Chicago 98-91 á heimavelli. Jermaine O´Neal skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Ben Gordon skoraði 31 stig fyrir Chicago. Toronto lagði Charlotte 105-84 á heimavelli. Chris Bosh skoraði 20 stig fyrir Toronto en Gerald Wallace og Raymond Felton skoruðu 10 hvor fyrir Charlotte. San Antonio vann þriðja leikinn í röð með sigri á Boston 93-89. Tim Duncan skoraði 21 stig fyrir San Antonio en Delonte West skoraði 27 stig fyrir Boston. Miami burstaði New York 101-83 eftir að hafa komist í 29-3 í upphafi leiks. Eddy Curry skoraði 26 stig fyrir New York en Jason Kapono skoraði 22 stig fyrir Miami, sem var án Dwyane Wade sem sneri sig á ökkla og var látinn hvíla. Loks vann Sacramento nauman sigur á New Jersey 88-87 þar sem Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Sacramento, sem var á tíma 20 stigum undir í leiknum. Jason Kidd var bestur í liði New Jersey og náði þrennu með 18 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Mikki Moore skoraði 22 stig og hitti öllum 8 skotum sínum utan af velli.
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum