Strijbos og Cairoli menn helgarinar 24. apríl 2007 10:38 Mynd/Motocrossmx1 Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig Akstursíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig
Akstursíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira