Enski boltinn

Cech missir af næstu leikjum Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Nú hefur verið staðfest að markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verði frá keppni allt að einn mánuð eftir að hann reif vöðva á kálfa í leiknum gegn Schalke í vikunni. Staðfest hefur verið að hann missi af leiknum við Everton um helgina en þó ber breskum miðlum ekki alveg saman um það hve alvarleg meiðsli hans eru.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×