Fótbolti

Gullit að taka við Beckham og félögum?

Ruud Gullit
Ruud Gullit NordicPhotos/GettyImages
Þær sögusagnir ganga nú fjöllunum hærra á Englandi og í Bandaríkjunum að Ruud Gullit sé að taka við liði LA Galaxy í Bandaríkjunum. Forráðamenn félagsins hafa ekki fengist til að staðfesta þetta enn sem komið er, en þeir ráku þjálfara liðsins fyrir nokkrum dögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×