Fjör í krónubréfaútgáfunni 30. ágúst 2007 11:43 Greiningardeild Glitnis segir mikið fjör vera hlaupið í krónubréfaútgáfu. Deildin segir stóra gjalddaga krónubréfa framundan og því von á mikilli spurn eftir nýjum bréfum ef fjárfestar hyggjast viðhalda fjárfestingu sinni í íslenskum vöxtum. Alþjóðabankinn gaf í gær út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna með gjalddaga árið 2009. Þá hafi verið tilkynnt um tvær útgáfur í dag. Þýski bankinn KfW ætli að gefa út krónubréf fyrir fimm milljarða að nafnvirði með gjalddaga eftir tvö ár auk þess sem Eurofima, fjármögnunarsjóður evrópskra járnbrautafélaga, gefi út krónubréf fyrir fjóra milljarða að nafnvirði með gjalddaga í nóvember á næsta ári. TD Securities eru umsjónaraðilar beggja útgáfa dagsins, en þeir hafa verið atkvæðamiklir í útgáfu slíkra skuldabréfa, bæði í íslenskri krónu og öðrum hávaxtamyntum, að sögn greiningardeildar Glitnis, sem bætir við að krónubréfaútgáfan í ágúst nemi 55 milljörðum króna. „Næstu dagar munu skera úr um hvort veruleg breyting verður á fjárfestingu útlendinga í krónubréfum í kjölfar gjalddaganna í september. Nokkurn tíma tekur að ganga frá þeim útgáfum sem tilkynntar eru á hverjum tíma, og því líklegt að vilji menn gefa út krónubréf sem duga til framlengingar á næstu gjalddögum verði þau bréf að líta dagsins ljós í þessari viku eða hinni næstu. Sú þróun mun svo aftur ráðast af áhættusækni þeirra erlendu fjárfesta sem keypt hafa krónubréf undanfarin misseri," segir greiningardeild Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira
Greiningardeild Glitnis segir mikið fjör vera hlaupið í krónubréfaútgáfu. Deildin segir stóra gjalddaga krónubréfa framundan og því von á mikilli spurn eftir nýjum bréfum ef fjárfestar hyggjast viðhalda fjárfestingu sinni í íslenskum vöxtum. Alþjóðabankinn gaf í gær út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna með gjalddaga árið 2009. Þá hafi verið tilkynnt um tvær útgáfur í dag. Þýski bankinn KfW ætli að gefa út krónubréf fyrir fimm milljarða að nafnvirði með gjalddaga eftir tvö ár auk þess sem Eurofima, fjármögnunarsjóður evrópskra járnbrautafélaga, gefi út krónubréf fyrir fjóra milljarða að nafnvirði með gjalddaga í nóvember á næsta ári. TD Securities eru umsjónaraðilar beggja útgáfa dagsins, en þeir hafa verið atkvæðamiklir í útgáfu slíkra skuldabréfa, bæði í íslenskri krónu og öðrum hávaxtamyntum, að sögn greiningardeildar Glitnis, sem bætir við að krónubréfaútgáfan í ágúst nemi 55 milljörðum króna. „Næstu dagar munu skera úr um hvort veruleg breyting verður á fjárfestingu útlendinga í krónubréfum í kjölfar gjalddaganna í september. Nokkurn tíma tekur að ganga frá þeim útgáfum sem tilkynntar eru á hverjum tíma, og því líklegt að vilji menn gefa út krónubréf sem duga til framlengingar á næstu gjalddögum verði þau bréf að líta dagsins ljós í þessari viku eða hinni næstu. Sú þróun mun svo aftur ráðast af áhættusækni þeirra erlendu fjárfesta sem keypt hafa krónubréf undanfarin misseri," segir greiningardeild Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira