Dularfulla svanahvarfið Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 11. júlí 2007 17:50 Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það." Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það."
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira