Matsfyrirtækin brugðust seint við 16. ágúst 2007 09:46 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, sem ætar að skoða hvers vegna matsfyrirtækin brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði. Mynd/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ætlar að skoða hvers vegna lánshæfismatsfyrirtæki brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði, að sögn vefútgáfu breska blaðsins Times. Blaðið hefur eftir ráðamönnum í Brussel að matsfyrirtækin hefðu átt að bregðast fyrr við og vara við kaupum á bandarískum fasteignalánasöfnum í ljósi samdráttarins sem hefur falli á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Blaðið segir framkvæmdastjórnina hafa reyndar fundað með forsvarsmönnum matsfyrirtækisins Standard & Poor's vegna málsins í síðasta mánuði og var þar áhyggjum ESB á framfæri. Í kjölfar verðfalls á flestum fjármálamörkuðum eru fjárfestar afar áhættufælnir og hafa þeir flestir horfið frá kaupum á fasteignalánum sem þessum, að sögn blaðsins. Fyrirtæki sem enn sitja uppi með lánasöfn hafa reynt eftir mætti að losa sig við þau, oft á tíðum með miklum afslætti sem hefur skilað sér í tap hjá fyrirtækjunum.Vonast til að fasteignalánamarkaðurinn jafni sig í lok sumar og verði jafnvægi náð í næsta mánuði. Batinn verður hins vegar rólegur, að mati Times, sem þó tekur fram að mesta hættan liggi í því að samdrátturinn geti leitt til þess að neytendur dragi saman seglin. Dragist einkaneysla saman getur það skilað sér í minni hagvexti en áður var spáð, að sögn Times. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ætlar að skoða hvers vegna lánshæfismatsfyrirtæki brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði, að sögn vefútgáfu breska blaðsins Times. Blaðið hefur eftir ráðamönnum í Brussel að matsfyrirtækin hefðu átt að bregðast fyrr við og vara við kaupum á bandarískum fasteignalánasöfnum í ljósi samdráttarins sem hefur falli á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Blaðið segir framkvæmdastjórnina hafa reyndar fundað með forsvarsmönnum matsfyrirtækisins Standard & Poor's vegna málsins í síðasta mánuði og var þar áhyggjum ESB á framfæri. Í kjölfar verðfalls á flestum fjármálamörkuðum eru fjárfestar afar áhættufælnir og hafa þeir flestir horfið frá kaupum á fasteignalánum sem þessum, að sögn blaðsins. Fyrirtæki sem enn sitja uppi með lánasöfn hafa reynt eftir mætti að losa sig við þau, oft á tíðum með miklum afslætti sem hefur skilað sér í tap hjá fyrirtækjunum.Vonast til að fasteignalánamarkaðurinn jafni sig í lok sumar og verði jafnvægi náð í næsta mánuði. Batinn verður hins vegar rólegur, að mati Times, sem þó tekur fram að mesta hættan liggi í því að samdrátturinn geti leitt til þess að neytendur dragi saman seglin. Dragist einkaneysla saman getur það skilað sér í minni hagvexti en áður var spáð, að sögn Times.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira