Byggðastofnun vantar fjármuni 16. mars 2007 19:42 Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum. Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira