Nú klukkan 19:45 verður flautað til leiks í viðureign Lille og Manchester United á Sýn. Byrjunarliðin eru klár og þeir Wayne Rooney og Henrik Larsson verða í framlínu enska liðsins. Þá kemur markvörðurinn Edwin van der Sar inn á ný eftir nefbrot.
Byrjunarlið United:
E. Van der Sar
G. Neville R. Ferdinand N. Vidic P. Evrà
C. Ronaldo M. Carrick P. Scholes R. Giggs
W. Rooney H. Larsson
Varamenn:
D. Fletcher J. Park W. Brown J. O'Shea M. Silvestre L. Saha T. Kuszczak