Á tónleikaferð um Evrópu 6. febrúar 2007 06:45 Söngvarinn og Eurovision-hetjan Eiríkur Hauksson fer í tónleikaferðalag um Evrópu í vor með hljómsveitinni Live Fire and the All Viking Band. Forsprakki sveitarinnar er Ken Hensley, einn af upprunalegum meðlimum rokksveitarinnar fornfrægu Uriah Heep, sem heldur tónleika í Laugardalshöll 27. maí ásamt Deep Purple. Hætti hann í sveitinni árið 1980. Tónleikar í Noregi„Þetta átti að fara í gang um miðjan mars. Ken Hensley er að koma með nýja plötu og bók og þeirri útgáfu var frestað til 27. apríl. Þá ákváðum við að fresta þessari Evrópuferð til að fá plötufyrirtæki til að styrkja okkur," segir Eiríkur Hauksson. Til að hita upp fyrir Evrópuferðina mun hljómsveitin halda tvenna tónleika í Noregi dagana 9. og 10. mars. Orðinn aðalsöngvariEiríkur kynntist Hensley þegar hann bað hann um að syngja og spila á gítar með hljómsveit sem gæti spilað lög Uriah Heep á Norðurlöndunum. Eiríkur þáði boðið og fór með henni í tveggja vikna tónleikaferð í nóvember og desember árið 2005. Í fyrra hafði Hensley síðan aftur samband við Eirík og vildi láta hann taka yfir bróðurpartinn af söngnum. „Þetta er mikill heiður og svo rosalega gaman líka. Maður er að syngja lög sem maður kunni þegar maður var ellefu ára," segir Eiríkur. „Ég er ekki alveg hlutlaus en mér finnst þetta vera meira Uriah Heep. Hensley átti sjötíu prósent af öllum lögunum með Uriah Heep og hann er ekki allt of hrifinn af þessari hljómsveit sem er núna í gangi." Hensley ánægðurAðeins tveir upprunalegir meðlimir Uriah Heep eru í hljómsveitinni sem spilar í Höllinni síðar á árinu og á annar þeirra nafnið Uriah Heep. „Hensley er alveg uppveðraður með þetta nýja band. Hann segir að þetta hljómi eins og Uriah Heep hefði átt að hljóma ef þeir hefðu ekki verið svona fullir og dópaðir," segir Eiríkur. freyr@frettabladid.is Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngvarinn og Eurovision-hetjan Eiríkur Hauksson fer í tónleikaferðalag um Evrópu í vor með hljómsveitinni Live Fire and the All Viking Band. Forsprakki sveitarinnar er Ken Hensley, einn af upprunalegum meðlimum rokksveitarinnar fornfrægu Uriah Heep, sem heldur tónleika í Laugardalshöll 27. maí ásamt Deep Purple. Hætti hann í sveitinni árið 1980. Tónleikar í Noregi„Þetta átti að fara í gang um miðjan mars. Ken Hensley er að koma með nýja plötu og bók og þeirri útgáfu var frestað til 27. apríl. Þá ákváðum við að fresta þessari Evrópuferð til að fá plötufyrirtæki til að styrkja okkur," segir Eiríkur Hauksson. Til að hita upp fyrir Evrópuferðina mun hljómsveitin halda tvenna tónleika í Noregi dagana 9. og 10. mars. Orðinn aðalsöngvariEiríkur kynntist Hensley þegar hann bað hann um að syngja og spila á gítar með hljómsveit sem gæti spilað lög Uriah Heep á Norðurlöndunum. Eiríkur þáði boðið og fór með henni í tveggja vikna tónleikaferð í nóvember og desember árið 2005. Í fyrra hafði Hensley síðan aftur samband við Eirík og vildi láta hann taka yfir bróðurpartinn af söngnum. „Þetta er mikill heiður og svo rosalega gaman líka. Maður er að syngja lög sem maður kunni þegar maður var ellefu ára," segir Eiríkur. „Ég er ekki alveg hlutlaus en mér finnst þetta vera meira Uriah Heep. Hensley átti sjötíu prósent af öllum lögunum með Uriah Heep og hann er ekki allt of hrifinn af þessari hljómsveit sem er núna í gangi." Hensley ánægðurAðeins tveir upprunalegir meðlimir Uriah Heep eru í hljómsveitinni sem spilar í Höllinni síðar á árinu og á annar þeirra nafnið Uriah Heep. „Hensley er alveg uppveðraður með þetta nýja band. Hann segir að þetta hljómi eins og Uriah Heep hefði átt að hljóma ef þeir hefðu ekki verið svona fullir og dópaðir," segir Eiríkur. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira