Eddutilnefningar 2007: Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 16:18 Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun