Hægt að eyða minningum með lyfjagjöf? 17. ágúst 2007 16:25 Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. „Það er hægt að eyða minningum með því að beita lyfjum á ákveðin svæði í heilanum sem geyma minningarnar", sagði Yadin Dudai sem stýrði rannsókninni. Tilraunir voru gerðar þar sem gervisætuefnið saccharine var sett út í fæði rotta og gerði það þær veikar. Eftir því sem leið á neysluna lærðu rotturnar að bragðið væri undanfari vanlíðunar. Þá sprautuðu vísindamennirnir efni að nafni ZIP, sem hamlar ensím, í heila rottanna sem truflaði flæði milli heilafruma. Það olli því að rotturnar gleymdu tengslunum milli bragðsins af sætuefninu og veikindanna, sama hve langan tíma þær höfðu haft til að læra tengslin. Rannsóknirnar benda til að ákvæðið gangverk í heilanum starfi sem einskonar birgðageymsla minninga og að lítið mál sé að slökkva á því og eyða þannig minningunum án þess að skaða heilann. Vísindamennirnir benda þó á að tilraunir sem þessar séu nýjar af nálinni og niðurstöðurnar séu ekki óyggjandi. Þá hafa þeir ekki í hyggju að reyna neitt slíkt á mannfólki. Hins vegar vonast vísindamennirnir til að rannsóknirnar nýtist við þróun lyfja gegn ýmsum heilabilunum. Vísindi Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Sjá meira
Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. „Það er hægt að eyða minningum með því að beita lyfjum á ákveðin svæði í heilanum sem geyma minningarnar", sagði Yadin Dudai sem stýrði rannsókninni. Tilraunir voru gerðar þar sem gervisætuefnið saccharine var sett út í fæði rotta og gerði það þær veikar. Eftir því sem leið á neysluna lærðu rotturnar að bragðið væri undanfari vanlíðunar. Þá sprautuðu vísindamennirnir efni að nafni ZIP, sem hamlar ensím, í heila rottanna sem truflaði flæði milli heilafruma. Það olli því að rotturnar gleymdu tengslunum milli bragðsins af sætuefninu og veikindanna, sama hve langan tíma þær höfðu haft til að læra tengslin. Rannsóknirnar benda til að ákvæðið gangverk í heilanum starfi sem einskonar birgðageymsla minninga og að lítið mál sé að slökkva á því og eyða þannig minningunum án þess að skaða heilann. Vísindamennirnir benda þó á að tilraunir sem þessar séu nýjar af nálinni og niðurstöðurnar séu ekki óyggjandi. Þá hafa þeir ekki í hyggju að reyna neitt slíkt á mannfólki. Hins vegar vonast vísindamennirnir til að rannsóknirnar nýtist við þróun lyfja gegn ýmsum heilabilunum.
Vísindi Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Sjá meira