Alonso skammaði Massa 22. júlí 2007 21:15 Alonso fagnar sigrinum í dag en Massa stendur brúnaþungur álengdar AFP Heimsmeistarinn Fernando Alonso vandaði Brasilíumanninum Felipe Mass ekki kveðjurnar í dag eftir að hann landaði sigrinum í Þýskalandskappakstrinum í Formúlu 1 á Nurburgring. Alonso skammaði Massa fyrir glæfralegan akstur í æsilegu einvígi þeirra um sigurinn. Alonso var sagður hafa verið mjög æstur þegar hann steig út úr bíl sínum eftir sigurinn og benti keppinaut sínum Massa á dekkjaför á bílnum sínum sem komu eftir að bílar þeirra rákust saman í látunum. Bílarnir rákust að minnsta kosti tvisvar saman. Alonso lét sér fátt um finnast á verðlaunaafhendingunni þar sem hann tók við sigurlaununum úr höndum fyrrum keppinautar síns Michael Schumacher. Alonso bað Massa síðar afsökunar á látunum í sér, en þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Spánverjinn segir Massa sína skoðun á aksturslagi hans. Formúla Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso vandaði Brasilíumanninum Felipe Mass ekki kveðjurnar í dag eftir að hann landaði sigrinum í Þýskalandskappakstrinum í Formúlu 1 á Nurburgring. Alonso skammaði Massa fyrir glæfralegan akstur í æsilegu einvígi þeirra um sigurinn. Alonso var sagður hafa verið mjög æstur þegar hann steig út úr bíl sínum eftir sigurinn og benti keppinaut sínum Massa á dekkjaför á bílnum sínum sem komu eftir að bílar þeirra rákust saman í látunum. Bílarnir rákust að minnsta kosti tvisvar saman. Alonso lét sér fátt um finnast á verðlaunaafhendingunni þar sem hann tók við sigurlaununum úr höndum fyrrum keppinautar síns Michael Schumacher. Alonso bað Massa síðar afsökunar á látunum í sér, en þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Spánverjinn segir Massa sína skoðun á aksturslagi hans.
Formúla Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira