Alonso líður betur í herbúðum McLaren 20. júní 2007 13:14 Alonso og Hamilton hafa notið velgengni í byrjun tímabils AFP Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð. Formúla Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð.
Formúla Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira