Tónlist

Álfar og fjöll með gull

Þórunn Lárusdóttir með son sinn Kolbein Lárus.
Þórunn Lárusdóttir með son sinn Kolbein Lárus.

Friðrik Karlsson og Þórunn Lárusdóttir fengu á dögunum afhendar gullplötur fyrir 5000 stk sölu á plötunni Álfar og fjöll, sem kom út fyrir síðustu jól.

Platan hefur selst í tæpum 7000 eintökum í dag, en platan inniheldur sígildar íslenskar perlur ásamt nýjum lögum í létt keltneskum stíl þeirra Friðriks og Þórunnar.

Eitt lag af plötunni hefur til að mynda verið eitt mest spilaða lag landsins undanfarnar vikur, en það er Kvöldsigling, sem Gísli Helgason samdi við texta Jóns Sigurðssonar.

 

 

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.