Baugsmálið stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 8. janúar 2007 10:44 MYND/GVA Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent. Baugsmálið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent.
Baugsmálið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira