
Fótbolti
Marcelo frá í sex vikur

Bakvörðurinn ungi Marcelo hjá Real Madrid verður frá keppni í um sex vikur eftir að hann meiddist á ökkla í 2-0 tapi Real gegn Deportivo í spænsku deildinni um síðustu helgi. Marcelo gekk í raðir Real frá Fluminese í heimalandi sínu Brasilíu um leið og janúarglugginn opnaði.
Mest lesið







Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“
Íslenski boltinn

„Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið







Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“
Íslenski boltinn

„Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“
Íslenski boltinn

