Málflutningur í Baugsmáli hafinn í Hæstarétti 15. janúar 2007 12:20 Frá upphafi aðalmeðferðar í morgun. MYND/Stöð 2 Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira