Kortleggja fiskdauða í Grundarfirði 15. janúar 2007 19:11 Hafrannsóknar-stofnunin vinnur enn að rannsóknum í Grundarfirði eftir fiskdauða í þorskeldi þar. Grunur leikur á að mikið magn af síld í firðinum hafi orsakað súrefnisþurrð en verið er að kortleggja yfir hversu stórt svæði fiskdauðinn náði. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar vinna enn að rannsókn fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar sem varð í síðustu viku. En fiskdauðinn varð ljós þegar farið var að huga að slátrun tuttugu tonna af þorski sem eftir var í kvíum eldisins. Grundarfjörður var og er enn fullur af síld og grunur um að þetta mikla magn síldar í firðinum hafði orðið til þess að þorskurinn drapst. Þó er önnur kenning um að brennisteinsmengun sé ástæðan. Ekki hefur viðrað nógu vel til sýnatöku en starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu hana á föstudag og ætluðu að reyna aftur nú seinni partinn í dag. Einhverjar myndir náðust bæði í gær og í dag en með þeim er verið að kortleggja hversu víða um fjörðinn dauður fiskur finnst. Stuttu eftir fyrstu fréttir af þessu mikla magni af síld í Grundarfirði var skipstjórinn á Krossey SF snöggur á staðinn og fyllti hann skipið í tveimur köstum. Ekki hefur sést til annarra síldarveiðiskipa í firðinum þrátt fyrir að þar sé nánast hægt að moka síldinni upp. Síldarverktíðinn er nánast lokið en óveidd eru rúmlega sjö þúsund tonn af kvótanum. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Hafrannsóknar-stofnunin vinnur enn að rannsóknum í Grundarfirði eftir fiskdauða í þorskeldi þar. Grunur leikur á að mikið magn af síld í firðinum hafi orsakað súrefnisþurrð en verið er að kortleggja yfir hversu stórt svæði fiskdauðinn náði. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar vinna enn að rannsókn fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar sem varð í síðustu viku. En fiskdauðinn varð ljós þegar farið var að huga að slátrun tuttugu tonna af þorski sem eftir var í kvíum eldisins. Grundarfjörður var og er enn fullur af síld og grunur um að þetta mikla magn síldar í firðinum hafði orðið til þess að þorskurinn drapst. Þó er önnur kenning um að brennisteinsmengun sé ástæðan. Ekki hefur viðrað nógu vel til sýnatöku en starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu hana á föstudag og ætluðu að reyna aftur nú seinni partinn í dag. Einhverjar myndir náðust bæði í gær og í dag en með þeim er verið að kortleggja hversu víða um fjörðinn dauður fiskur finnst. Stuttu eftir fyrstu fréttir af þessu mikla magni af síld í Grundarfirði var skipstjórinn á Krossey SF snöggur á staðinn og fyllti hann skipið í tveimur köstum. Ekki hefur sést til annarra síldarveiðiskipa í firðinum þrátt fyrir að þar sé nánast hægt að moka síldinni upp. Síldarverktíðinn er nánast lokið en óveidd eru rúmlega sjö þúsund tonn af kvótanum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira