Telur þörf á lagabreytingum vegna barnaníðinga 23. janúar 2007 18:30 Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn. Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira