Chicago með gott tak á Miami 28. janúar 2007 12:27 Kirk Hinrich lætur Dwayne Wade finna fyrir sér í leik Chicago og Miami í nótt. MYND/Getty Meistarar Miami töpuðu í þriðja sinn á tímabilinu fyrir Chicago í nótt, 100-97. þar sem Shaquille O'Neal lék ekki með. Kirk Hinrich spilaði frábæra vörn á Dwayne Wade og Miami tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum. O´Neal hafði spilað síðustu tvo leiki Miami eftir að hafa misst af 35 leikjum þar á undan, en forráðamenn Miami vilja ekki taka áhættuna á að láta hann spila tvo daga í röð. Þess vegna var risinn ekki í leikmannahópnum. Ben Gordon skoraði 34 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Chicago en að öðrum ólöstuðum var Kirk Heinrich maðurinn á bakvið sigur Chicago þar sem hann hélt Dwayne Wade, stórstjörnu Miami, í eins miklum skefjum og hægt er auk þess sem hann skoraði sjálfur 26 stig. "Ég held að við séum það lið í deildinni sem ráðum hvað best við Dwayne. Kirk á hrós skilið, hann er einstaklega góður í að þvinga menn upp í erfið skot og gerir ávallt vel með Dwayne," sagði Ben Gordon eftir leikinn. Dwayne Wade skoraði 24 stig í leiknum en átti samt sem áður í erfiðleikum. Dallas vann sinn 13. heimasigur í röð þegar liðið lagði Sacramento naumlega af velli, 106-104. Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Portland vann Memphis, 135-132, eftir tvíframlengdan leik. Zach Randolph náði sínu mesta stigaskori á ferlinum og setti niður 42 stig en hjá Memphis var Mike Miller stigahæstur með 32 stig. Denver hefur ekki gengið sem best upp á síðkastið og í nótt tapaði liðið fyrir New Jersey, 112-102. NO/Oklahoma vann Utah, 94-83, og Indiana sigraði Toronto með sannfærandi hætti, 102-84. Þá vann Philadelphia góðan heimasigur á Atlanta, 104-89, Golden State burstaði Charlotte, 131-105, og Minnesota vann LA Clippers örugglega, 101-87. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Meistarar Miami töpuðu í þriðja sinn á tímabilinu fyrir Chicago í nótt, 100-97. þar sem Shaquille O'Neal lék ekki með. Kirk Hinrich spilaði frábæra vörn á Dwayne Wade og Miami tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum. O´Neal hafði spilað síðustu tvo leiki Miami eftir að hafa misst af 35 leikjum þar á undan, en forráðamenn Miami vilja ekki taka áhættuna á að láta hann spila tvo daga í röð. Þess vegna var risinn ekki í leikmannahópnum. Ben Gordon skoraði 34 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Chicago en að öðrum ólöstuðum var Kirk Heinrich maðurinn á bakvið sigur Chicago þar sem hann hélt Dwayne Wade, stórstjörnu Miami, í eins miklum skefjum og hægt er auk þess sem hann skoraði sjálfur 26 stig. "Ég held að við séum það lið í deildinni sem ráðum hvað best við Dwayne. Kirk á hrós skilið, hann er einstaklega góður í að þvinga menn upp í erfið skot og gerir ávallt vel með Dwayne," sagði Ben Gordon eftir leikinn. Dwayne Wade skoraði 24 stig í leiknum en átti samt sem áður í erfiðleikum. Dallas vann sinn 13. heimasigur í röð þegar liðið lagði Sacramento naumlega af velli, 106-104. Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Portland vann Memphis, 135-132, eftir tvíframlengdan leik. Zach Randolph náði sínu mesta stigaskori á ferlinum og setti niður 42 stig en hjá Memphis var Mike Miller stigahæstur með 32 stig. Denver hefur ekki gengið sem best upp á síðkastið og í nótt tapaði liðið fyrir New Jersey, 112-102. NO/Oklahoma vann Utah, 94-83, og Indiana sigraði Toronto með sannfærandi hætti, 102-84. Þá vann Philadelphia góðan heimasigur á Atlanta, 104-89, Golden State burstaði Charlotte, 131-105, og Minnesota vann LA Clippers örugglega, 101-87.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum