Íslendingar töpuðu 28. janúar 2007 16:09 MYND/Vísir Íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í milliriðli HM í handbolta gegn gestgjöfum Þjóðverja, 33-28. Þjóðverjar höfðu talsverða yfirburði í leiknum og leikur íslenska liðsins bar þess keim að liðið væri þegar búið að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit. Nokkuð ljóst er að Ísland hafnar í 3. sæti milliriðilsins. Íslenska liðið náði 1-0 forystu í leiknum en það var í fyrsta og eina sinn sem það hafði yfir í leiknum. Í stöðunni 4-4 skildu leiðir, Þjóðverjar skoruðu fimm mörk í röð og náðu forskoti sem þeir létu aldrei af hendi. Í hálfleik var munurinn sex mörk, 17-11, en í síðari hálfleik bætti þýska liðið smátt og smátt við forskot sitt. Mest var munurinn níu mörk í stöðunni 27-18 en íslenska liðið náði að minnka muninn á lokamínútunum og laga stöðuna eilítið. Þegar uppi var staðið munaði fimm mörkum á liðunum, 33-28. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, leyfði öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig nokkuð jafnt í leiknum og nýtti Markús Máni Michaelsson tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson bætti við 7 mörkum en þeir tveir voru langatkvæðamestir hjá íslenska liðinu. Úrslitin þýða væntanlega að Íslendingar hafna í þriðja sæti milliriðilsins og Þjóðverjar í öðru, að því gefnu að Pólverjar leggi Slóvena af velli síðar í dag. Þá hafna Pólverjar í efsta sæti en Frakkar verða að öllum líkindum í því fjórða. Fréttir Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í milliriðli HM í handbolta gegn gestgjöfum Þjóðverja, 33-28. Þjóðverjar höfðu talsverða yfirburði í leiknum og leikur íslenska liðsins bar þess keim að liðið væri þegar búið að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit. Nokkuð ljóst er að Ísland hafnar í 3. sæti milliriðilsins. Íslenska liðið náði 1-0 forystu í leiknum en það var í fyrsta og eina sinn sem það hafði yfir í leiknum. Í stöðunni 4-4 skildu leiðir, Þjóðverjar skoruðu fimm mörk í röð og náðu forskoti sem þeir létu aldrei af hendi. Í hálfleik var munurinn sex mörk, 17-11, en í síðari hálfleik bætti þýska liðið smátt og smátt við forskot sitt. Mest var munurinn níu mörk í stöðunni 27-18 en íslenska liðið náði að minnka muninn á lokamínútunum og laga stöðuna eilítið. Þegar uppi var staðið munaði fimm mörkum á liðunum, 33-28. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, leyfði öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig nokkuð jafnt í leiknum og nýtti Markús Máni Michaelsson tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson bætti við 7 mörkum en þeir tveir voru langatkvæðamestir hjá íslenska liðinu. Úrslitin þýða væntanlega að Íslendingar hafna í þriðja sæti milliriðilsins og Þjóðverjar í öðru, að því gefnu að Pólverjar leggi Slóvena af velli síðar í dag. Þá hafna Pólverjar í efsta sæti en Frakkar verða að öllum líkindum í því fjórða.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira