Finley skoraði flautukörfu gegn LA Lakers 29. janúar 2007 11:43 LeBron James skoraði 30 stig í nótt en það dugði ekki til gegn gríðarlega öflugu liði Phoenix. MYND/Getty Michael Finley skoraði þriggja-stiga körfu og tryggði San Antonio 96-94 sigur á LA Lakers þegar 1,3 sekúndur voru eftir í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Phoenix gefur ekkert eftir og vann sinn 17. sigur í röð. "Þetta var í raun bara venjulegt skot fyrir mig. Eins og alltaf létum við Tim Duncan fá boltann og létum hann reyna að skora en þegar hann er tvídekkaður á hann að gefa boltann út á lausa manninn. Svo vildi til að það var ég að þessu sinni og sem betur fer hitti ég," sagði Finley hógvær eftir leikinn. Finley skoraði 17 stig í leiknum en stigahæstir voru Tim Duncan og Manu Ginobili með 21 stig. Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir LA Lakers. Phoenix átti í litlum erfiðleikum með LeBron James og félaga í Cleveland og vann öruggan 15 stiga sigur, 115-100. Steve Nash var frábær hjá Phoenix að vanda, skoraði 23 stig og gaf 15 stoðsendingar. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland. Þetta var 17. sigurleikur Pheonix í röð, sem er lengsta sigurhrina nokkurs liðs í sjö ár. "Eins og Phoenix eru að spila um þessar mundir eru þeir einfaldlega ósigrandi," viðurkenndi LeBron James eftir leikinn. Washington vann Boston, 105-91. Antawn Jamison skoraði 34 stig fyrir en Delonte West var atkvæðamestur hjá Boston og skoraði 22 stig. Ray Allen náði sér ekki á strik fyrir Seattle gegn LA Clippers í nótt og skoraði aðeins 15 stig. Þar munaði um minna því Clippers vann leikinn örugglega, 98-76. Elton Brand skoraði mest hjá Clippers, eða 22 stig. Milwaukee marði sigur á New York á heimavelli sínum, 107-105. Það var helst fyrir tilstilli Mo Williams sem að Milwaukee vann sigur en Williams skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jamal Crawford var með 26 stig fyrir New York. Þá vann Detroit góðan sigur á Indiana, 95-87. Jermaine O´Neal skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst fyrir gestina en Richard Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit. Chris Webber hirti 13 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Michael Finley skoraði þriggja-stiga körfu og tryggði San Antonio 96-94 sigur á LA Lakers þegar 1,3 sekúndur voru eftir í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Phoenix gefur ekkert eftir og vann sinn 17. sigur í röð. "Þetta var í raun bara venjulegt skot fyrir mig. Eins og alltaf létum við Tim Duncan fá boltann og létum hann reyna að skora en þegar hann er tvídekkaður á hann að gefa boltann út á lausa manninn. Svo vildi til að það var ég að þessu sinni og sem betur fer hitti ég," sagði Finley hógvær eftir leikinn. Finley skoraði 17 stig í leiknum en stigahæstir voru Tim Duncan og Manu Ginobili með 21 stig. Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir LA Lakers. Phoenix átti í litlum erfiðleikum með LeBron James og félaga í Cleveland og vann öruggan 15 stiga sigur, 115-100. Steve Nash var frábær hjá Phoenix að vanda, skoraði 23 stig og gaf 15 stoðsendingar. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland. Þetta var 17. sigurleikur Pheonix í röð, sem er lengsta sigurhrina nokkurs liðs í sjö ár. "Eins og Phoenix eru að spila um þessar mundir eru þeir einfaldlega ósigrandi," viðurkenndi LeBron James eftir leikinn. Washington vann Boston, 105-91. Antawn Jamison skoraði 34 stig fyrir en Delonte West var atkvæðamestur hjá Boston og skoraði 22 stig. Ray Allen náði sér ekki á strik fyrir Seattle gegn LA Clippers í nótt og skoraði aðeins 15 stig. Þar munaði um minna því Clippers vann leikinn örugglega, 98-76. Elton Brand skoraði mest hjá Clippers, eða 22 stig. Milwaukee marði sigur á New York á heimavelli sínum, 107-105. Það var helst fyrir tilstilli Mo Williams sem að Milwaukee vann sigur en Williams skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jamal Crawford var með 26 stig fyrir New York. Þá vann Detroit góðan sigur á Indiana, 95-87. Jermaine O´Neal skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst fyrir gestina en Richard Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit. Chris Webber hirti 13 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum