Krónan rýrir traust á Kaupþingi 30. janúar 2007 18:49 Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira