Innlent

Áhrifaleysi Seðlabankans vex

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur.
Guðmundur Ólafsson hagfræðingur.

Aukin notkun erlendra gjaldmiðla á íslenska markaðnum stuðlar að áhrifaleysi Seðlabanka Íslands. Þetta sagði Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í þætti Sigurðar G. Tómassonar á Útvarpi Sögu í dag. Hann sagði að áhrifasvæði vaxtastefnu Seðlabankans í dag væri líklega 13% peningamarkaðarins. Þannig vísaði hann til álits Vilhjálms Egilssonar framkvæmdastjóra Samtaka Atvinnulífsins. Guðmundur segir að áhrif vaxtabreytinga Seðlabankans á verðtryggð lán séu hverfandi af þessum sökum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×