Erlent

Bandarísk herstjórn fyrir Afríku

Forseti Bandaríkjanna hefur ákveðið að skipa nýja herstjórn sem á að fara með málefni Afríku. Hlutverk hennar verður að samræma aðgerðir og bregðast við hugsanlegri ógn í álfunni. Samsvarandi herstjórnir eru þegar til fyrir aðra heimshluta, svosem Evrópu, Norður-Atlantshaf, Miðjarðarhaf og Kyrrahaf. Þetta er í fyrsta skipti sem skipuð er sérstök herstjórn fyrir Afríku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×