Erlent

Hamas og Fatah undirrita samkomulag um þjóðstjórn

Leiðtogar Hamas og Fatah sjást hér með Abdullah konungi sem hélt viðræðurnar.
Leiðtogar Hamas og Fatah sjást hér með Abdullah konungi sem hélt viðræðurnar. MYND/AP
Leiðtogar Hamas og Fatah hreyfinganna skrifuðu rétt í þessu undir samkomulag um myndun þjóðstjórnar í Palestínu. Samkomulaginu er ætlað að binda enda á átökin í Palestínu en yfir 90 manns hafa látið lífið í átökunum síðan í desember. Hamas mun þó ekki viðurkenna tilverurétt Ísraels



Fleiri fréttir

Sjá meira


×