Mótmæla uppbyggingu Kjalvegar 9. febrúar 2007 10:58 Kjalvegur. Bláfellsháls og Kerlingafjöll. MYND/GVA Ferðaklúbburinn 4x4 mótmælir áformum Norðurvegs ehf. um uppbyggingu Kjalvegar. Í tilkyningu frá klúbbnum er bent á að uppbyggður og malbikaður Kjalvegur geti verið afar varasamur vegna veðurfarsaðstæðna. Stjórn Ferðafélags Íslands leggst einnig alfarið gegn hugmyndum um umræddan veg. Í ályktun frá félaginu segir að framkvæmdin muni stórspilla óbyggðum hálendisins. Til viðmiðunar er bent á reynslu af Kvíslaveituvegi og syðsta hluta Sprengisandsvegar sem svipi til aðstæðna á Kjalvegi. Á hluta þeirra vega er algengt að sé flughált auk þess sem vindhæð magnist og stormur og rok verði meira ríkjandi. "Því getur Kjalvegur sem samgönguleið verið mjög varasamur að vetrarlagi." Áform Norðurvegs ehf. eru að bæta aðgengi að hálendinu fyrir almenning með einkaframkvæmd og stytta þannig leiðina milli Norður- og Suðurlands um 50-100 km. Kostnaður er áætlaður um 4.2 milljarðar króna og veggjald verður tvö þúsund krónur á ferð fyrir fólksbíl, en átta þúsund fyrir þungaflutninga. Þannig geti framkvæmdin borgað sig upp á 16-18 árum. Í skoðanakönnun á vefsíðu Ferðaklúbbsins 4x4 voru 86 prósent ósáttir við uppbyggða hálendisvegi með veggjöldum. Ferðaklúbburinn bendir á að Kjalvegur er fær fólksbílum að sumarlagi. Stytting vegarins milli norðurlands og þéttbýlis á Suðurlandi megi fá með lagfæringum á Þjóðvegi 1. Þá mótmælir Ferðaklúbburinn sjón- og hávaðamengun sem framkvæmdirnar hafa í för með sér. Vegur af þessari gerð svipti hálendið sérkennum og öræfamenningu sem ferðamenn sækjast eftir. "Kjölur verður aldrei samur eftir að slík framkvæmd hefur verið heimiluð." Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Ferðaklúbburinn 4x4 mótmælir áformum Norðurvegs ehf. um uppbyggingu Kjalvegar. Í tilkyningu frá klúbbnum er bent á að uppbyggður og malbikaður Kjalvegur geti verið afar varasamur vegna veðurfarsaðstæðna. Stjórn Ferðafélags Íslands leggst einnig alfarið gegn hugmyndum um umræddan veg. Í ályktun frá félaginu segir að framkvæmdin muni stórspilla óbyggðum hálendisins. Til viðmiðunar er bent á reynslu af Kvíslaveituvegi og syðsta hluta Sprengisandsvegar sem svipi til aðstæðna á Kjalvegi. Á hluta þeirra vega er algengt að sé flughált auk þess sem vindhæð magnist og stormur og rok verði meira ríkjandi. "Því getur Kjalvegur sem samgönguleið verið mjög varasamur að vetrarlagi." Áform Norðurvegs ehf. eru að bæta aðgengi að hálendinu fyrir almenning með einkaframkvæmd og stytta þannig leiðina milli Norður- og Suðurlands um 50-100 km. Kostnaður er áætlaður um 4.2 milljarðar króna og veggjald verður tvö þúsund krónur á ferð fyrir fólksbíl, en átta þúsund fyrir þungaflutninga. Þannig geti framkvæmdin borgað sig upp á 16-18 árum. Í skoðanakönnun á vefsíðu Ferðaklúbbsins 4x4 voru 86 prósent ósáttir við uppbyggða hálendisvegi með veggjöldum. Ferðaklúbburinn bendir á að Kjalvegur er fær fólksbílum að sumarlagi. Stytting vegarins milli norðurlands og þéttbýlis á Suðurlandi megi fá með lagfæringum á Þjóðvegi 1. Þá mótmælir Ferðaklúbburinn sjón- og hávaðamengun sem framkvæmdirnar hafa í för með sér. Vegur af þessari gerð svipti hálendið sérkennum og öræfamenningu sem ferðamenn sækjast eftir. "Kjölur verður aldrei samur eftir að slík framkvæmd hefur verið heimiluð."
Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira