Boston Celtics sett nýtt félagsmet 10. febrúar 2007 12:10 Paul Pierce lifði sig inn í leikinn í nótt, eins og sést á þessari mynd. MYND/Getty Boston Celtics setti nýtt félagsmet í NBA-deildinni í nótt með því að tapa 17. leik sínum í röð. Í þetta sinn steinlá liðið á heimavelli fyrir New Jersey, 92-78, þrátt fyrir að Paul Pierce, helsta stjarna liðsins, hafi spilað með liðinu á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Pierce hefur misst af síðustu 24 leikjum Boston og eins og tölfræðin gefur til kynna hefur hans verið sárt saknað. Þetta var enn fremur 13. tap Boston í röð á heimavelli. Pierce var greinlega ryðgaður því hittni hans var ekki með besta móti og skoraði hann aðeins níu stig. Reyndar var skotnýting Boston-liðsins utan af velli arfaslök, eða 35%. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey og Marcus Williams 17. Toronto Raptors sigraði LA Lakers, 96-92, og vann sinn 27. sigur á tímabilinu. Það er jafnmikið og liðið vann á öllu síðasta tímabili. Toronto hefur nú unnið fimm leiki í röð. Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst. Dwight Howard skoraði sigurkörfu Orlando gegn San Antonio í nótt þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir. Howard tróð þá boltanum í körfu San Antonio en lokatölur urðu 106-104. Denver lagði Indiana af velli, 102-95. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver. Meistarar Miami áttu aldrei möguleika gegn LeBron James og félögum í Cleveland í nótt og steinláu, 103-79. James skoraði 29 stig í leiknum. Þá tapaði Phoenix nokkuð óvænt fyrir Atlanta í nótt, 120-111. Miklu munaði um að Steve Nash, leikstjórnandi Phoenix, gat ekki leikið með vegna meiðsla og nýttu leikmenn Atlanta það sér til hins ýtrasta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Boston Celtics setti nýtt félagsmet í NBA-deildinni í nótt með því að tapa 17. leik sínum í röð. Í þetta sinn steinlá liðið á heimavelli fyrir New Jersey, 92-78, þrátt fyrir að Paul Pierce, helsta stjarna liðsins, hafi spilað með liðinu á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Pierce hefur misst af síðustu 24 leikjum Boston og eins og tölfræðin gefur til kynna hefur hans verið sárt saknað. Þetta var enn fremur 13. tap Boston í röð á heimavelli. Pierce var greinlega ryðgaður því hittni hans var ekki með besta móti og skoraði hann aðeins níu stig. Reyndar var skotnýting Boston-liðsins utan af velli arfaslök, eða 35%. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey og Marcus Williams 17. Toronto Raptors sigraði LA Lakers, 96-92, og vann sinn 27. sigur á tímabilinu. Það er jafnmikið og liðið vann á öllu síðasta tímabili. Toronto hefur nú unnið fimm leiki í röð. Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst. Dwight Howard skoraði sigurkörfu Orlando gegn San Antonio í nótt þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir. Howard tróð þá boltanum í körfu San Antonio en lokatölur urðu 106-104. Denver lagði Indiana af velli, 102-95. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver. Meistarar Miami áttu aldrei möguleika gegn LeBron James og félögum í Cleveland í nótt og steinláu, 103-79. James skoraði 29 stig í leiknum. Þá tapaði Phoenix nokkuð óvænt fyrir Atlanta í nótt, 120-111. Miklu munaði um að Steve Nash, leikstjórnandi Phoenix, gat ekki leikið með vegna meiðsla og nýttu leikmenn Atlanta það sér til hins ýtrasta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum