Viðskipti erlent

LSE hefur samvinnu við kauphöllina í Tókýó

Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) hefur ákveðið að efla samvinnu sína við kauphöllina í Tókýó í Japan í kjölfar þess að eigendur meirihluta bréfa í LSE ákváðu að taka ekki yfirtökutilboði Nasdaq í markaðinn á laugardag.

Yfirtökutilboð Nasdaq hljóðaði upp á jafnvirði 367 milljarða íslenskra króna sem þó er nokkuð undir lokagengi LSE á föstudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×